Mér datt í hug að skrifa þessa grein þegar ég var að skoða mikið af Porche bílum á netinu. Þegar ég var eitthvað í kringum átta eða sjö ára þá átti bróðir minn Porche 85 model. Hann var búinn að eiga hann í eitthvað tvo mánuði og hann ætlaði að selja hann. Þrír menn komu á bílasöluna til að prófa bílinn og klestu á eitthvað og bíllinn skemmtist mjög mikið þannig þeir þurftu að borga bílinn og hann fékk sér nýjan og átti hann í eitthvað þrjá mánuði og síðan seldi hann bílinn
kveðja Páll