Ég er líka alvarlega að spá í því að flytja eitt stykki inn. Bæði er maður að fá meira fyrir peninginn þar sem notaðir bílar á íslandi eru á einhverju fáránlegu verði. Og svo veit maður lítið um það hvernig búið er að fara með bílinn hér heima. Þjóðverjar eru allavega þekktir fyrir áreiðanleika í viðskiptum.
Þú getur kíkt á <a href="
http://uranus.is">
http://uranus.is</a> Hann segist geta reddað bíl úti á ca 30% lægra verði en sambærilegur hérna heima.<br><br>bebecar skrifaði:
“ég vil miklu frekar eiga bíl sem bilar heldur en eiga bíl sem er karakterlaus… það er nefnilega hægt að laga bilanir en ekki karakter.”