Duh! Jú, í flokki óbreyttra, fjöldaframleiddra og götulöglegra bíla. Reyndar veit ég það að einhverjar breytingar frá Callaway voru inn á “option” blaðinu hjá Corvette-sölumönnum en ég held að okkur sé óhætt að kalla Callaway Sledgehammer breyttan bíl.
Sagan sem ég heyrði um Callaway Sledgehammer var sú að einhver fífldjarfur einstaklingur ætlaði að slá hámarkshraða settann á götum úti og gera það á Autobahn í Þýskalandi. Hann flaug upp í rúmar 250(!) mph og hélt keikur að hann væri sko heitur kúkur. Svo var honum hinsvegar sagt að einhver þýsku bílaframleiðendanna, Audi/Auto Union frekar en Benz held ég, hefðu farið hraðar á 4. áratugnum! Silfurörvar rúla! :)
Góð tilraun samt en engin Corvette á eftir að skyggja á McLaren F1 með fullri virðingu.