Það er enn að pirra mig að einhver lét þau orð falla um daginn hér á síðunni að það drægi McLaren F1 niður að vélin í honum væri samskonar og í BMW 750.
Vélin í McLaren F1 var sérhönnuð fyrir verkefnið (ég veit ekki hve mikið var notað af fyrirliggjandi pörtum). Vélin er 6.1l og 627 hö. Þannig er ekki í BMW 750. Ég býst við því að sú vél sé 5.0 lítrar (maður veit þó aldrei um svona með BMW) og eitthvað yfir 300 hö, but then… Who cares!<BR