Sæll, JHG.
Ég er mjög sammála mörgu hjá þér
Ég átti afa og ömmu (ekki lengur)
Afi og amma voru með bílpróf, amma gat alveg keyrt nokkuð eðlilega en afi gat bara ekki keyrt sökum heilsu.
Samt á svipuðum aldri, (1-2 ár til eða frá)
Þetta með ungu ökumennina er líka mikið til í.
Ég tildæmis telst líklega til þess hóps, reyndar með tilkomu turbo mözdunar keyri ég varlegar, en þegar ég átti venjulegan 1.6 bíl keyrði ég bara eins og hann dreif og hefði ekki átt að vera með próf, enda MJÖG tæpur á punktum (6).
Bara svona til að skjóta því inní til að forðast rifrildi og læti þá er ég ekki lengur alltaf með pinnan niðri, bara svona til hálfs :)