Ég er svoldið áttavilltur um hvar þetta á heima svo ég skrifa
það bara hér: Ég var hér um daginn að spjalla með nokkrum
kunningjum um bíla, jú, jú svosem allt í lagi með það, nema
hvað að þegar við förum að tala um sjaldgæfasta litinn sagði
ég: “Humm… Ég myndi segja að það væri ljósgrænblár.” Þá
komu 5 ljósgrænbláir bílar, síðan sagði ég andlits litaður, og
þá komu þrír andlitslitaðir jeppar, síðan sagði ég fjólublár, þá
kom einn fjólublár volvo, þennan sama dag nefndi ég hvern
litinn fætur öðrum og alltaf kom a.m.k einn þannig litaður bíll.
Daginn eftir nefndi ég Appelsínugulan og bleikan (og
appelsínugulur kom) en bleikur ekki. Loksins hélt ég að
“bölvununni” væri aflétt, nei, nei, komu bara ekki 2 bleikir bílar
daginn eftir!!!! Síðan virðist vera alveg sama hvaða lit ég nefni
alltaf kemur þannig litaður bíll!!!
Er Guð að gera grín að mér??? (eða er þetta grein?)
því megiði svara núna.
Pease for now (personal motto)
Ég læt ekki sjá mig hér nema að ég sé fullur/með svefngalsa/geðbilun á háu stigi