ég var að fylgjast með þættinum Sjálfstætt Fólk með Jóni Ársæli á Stöð 2. Þar heimsótti hann Gunnar Björgvinsson, sem á og rekur flugfélagið Cargolux. Hann er maður að mínu skapi og þegar hann sýndi Jóni Ársæli inn í bílskúrinn sá ég sjálfan mig í hans sporum eftir 40 ár (eða hitt þó heldur..:)) með eitt stk. Ferrari, einn stóran Landscruiser, tvo bensa og tvo aðra svona fyrir konuna til að versla í matinn … demit .. vildi að maður ætti sand af aurum

Dune<br><br>———————————–
clean desk is a sign of a sick mind
———————————–