Það er mismunandi eftir skiptingum (best að fara eftir ráðleggingum framleiðanda) en það er ekki óalgengt að það sé í kringum 70.000 mílur.
Þú ættir samt að fylgjast með litnum á vökvanum, ef hann er farinn að dekkjast (þ.e. ef þú ert ekki með dýrari vökva sem eru oft dökkir) þá ættir þú að skipta um hann sem fyrst.
JHG