Þetta er ansi skondin frétt og nokkuð merkileg.

Í grófum dráttum þá er SUV (Sport Utility Vehicle) kennt um alla umfram mengun í Bandaríkjunum og eina ástæðan fyrir því að Bandaríkin geta ekki staðið við Kyoto bókunina…

Þetta styður náttúrulega mínar skoðanir sem ég hef predikað hér og annars staðar að nýrrar hugsunar sé þörf í bílahönnun og framleiðslu svo ekki verði sífellt meiri fjöldi ofvaxinna bifreiða í umferð.

Munið eftir dauðasyndunum sjö, þetta er nefnilega ein af þeim (gluttony).

<a href="http://story.news.yahoo.com/news?tmpl=story&cid=127&ncid=742&e=7&u=/030917/7/5aeqi.html">http://story.news.yahoo.com/news?tmpl=story&cid=127&ncid=742&e=7&u=/030917/7/5aeqi.html</a>
<br><br>“They cost the same as ugly ones&#8217;” Ferruccio Lamborghini um einkaritarana sína þrjá…