Munurinn á Supercharger og Turbo er sá að Turbínur vinna með afgasi vélarinnar, þ.e. pústið sér um að knýja túrbínuna áfram sem svo aftur dælir lofti inn á vélina.
Supercharger aftur á móti er oftast drifinn áfram með belti, en gerir í raun það sama og túrbínan,, þ.e. dælir lofti inn á vélina.
Ókostir við túrbínur eru:
Mikill hiti, talsverð bilanatíðni og svokallað Turbo Lag, sem er smá hik í túrbínunni á einhverjum snúning,
Kostir við túrbinur eru: Lágur framleiðslukostnaður, mikil hestaflaaukning,
Ókostir við Supercharger:
Hár framleiðslukostnaður, talsvert viðhald.
Kostir við Supercharger:
Lítill sem enginn hiti, ekkert “Turbo Lag”, mikil hestaflaaukning.
Getur skoðað síður um þetta hér:
Túrbínur:
http://www.turboconnection.comSuperchargers: www.weiand.com<BR