nú er ég þokkalega pissed … bíll sem ég var að spá í að kaupa og fór að skoða er kominn á bílasölu á nánasta sama verði og sett var á hann í Toyota, þ.e. ásetta verðið fyrir lækkun, og nú er hann í eigu bílasalans. Óþolandi bílabraskarar. Er ekki eitthvað sem bannar þetta, að bílasalar séu á sama tíma að braska með bíla og selja annarra manna bíla? Maður getur rétt ímyndað sér að bílasalinn bendi nú frekar á eigin bíla heldur en á bíla í eigu annarra.
Dune<br><br>———————————–
clean desk is a sign of a sick mind