Ég og Mal3 áttum spjall um krísuna hjá Jagúar eftir að hafa lesið grein um vandamálið í EVO.

Það virðist vera að með þessum hugmyndabíl hafi þeir hrist af sér fortíðina og óhætt er að segja að þetta sé djarflegur bíll.

Bíllin er geysilega nútímalegur að innan og sérstaklega finnst mér “nice touch” að hafa “parket” í honum.

Þeir hafa líka tekið ákvörðun um að nýta sér sama hurðafyrirkomulag og notað er á RX-8 enda bæði fyrirtækin í eigu FORD.

<a href="http://www.pistonheads.com/doc.asp?c=117&i=7297">http://www.pistonheads.com/doc.asp?c=117&i=7297</a>

<br><br>“They cost the same as ugly ones&#8217;” Ferruccio Lamborghini um einkaritarana sína þrjá…