Einhver hérna sem getur sagt mér eitthvað um þá, kosti og galla? Er að spá í einum '99 árgerð en langar að vita hvað ykkur sérfræðingunum finnst um þá? <br><br>——- And I just got to say, that it grows darker with the day.
Rafmagnsvesen já, læsingar á hurðum og hjólaupphengjur að framan. Olíupanna ílla staðsett og algengt að fólk gati hana. Flest hefur sennilega verið lagað af umboðinu á vel hirtum bílum, en maður sér samt oft VW bíla með ljós í ólagi t.d.<br><br>“They cost the same as ugly ones’” Ferruccio Lamborghini um einkaritarana sína þrjá…
Hann á allavega ekki GTi nafnbótina skilið. R32 er það sem þarf til að hreyfa GOlf almennilega.<br><br>“They cost the same as ugly ones’” Ferruccio Lamborghini um einkaritarana sína þrjá…
Ég held að ég hætti bara að láta mig dreyma um Golf GTI hélt að þetta væru rakettur!! Sérstaklega þegar væri búið að setja tölvukubb í hann og pumpa uppí um 190 hö. Hvernig eru þá aksturseiginleikarnir?
Las einhverstaðar hér að ef golf héldi áfram að vaxa þá yrði hann eitthvað skrýmsli 2014. Hef tekið eftir þessu, og poloinnn líka. Held að Nýji Pólóinn sé orðinn eins stór og Golfinn var fyrir nokkrum árum. Hvernig ætli þetta endi? hætta með passatinn og golfinn tekur við pólóinn tekur við af golfinum og svo kemur nýr smábíll sem tekur við af pólo ???
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..