Jæja kæru bílahugarar, áhugamálið okkar er komið í 5. sæti yfir vinsælustu áhugamálin á Huga eftir að hafa dottið af topp 5 í sumar.
Það er venju bundið að hér sé rólegt yfir sumarmánuðina og Harry Potter æði hjálpaði líka við að ýta okkur neðar á listanum. Með lækkandi hitastigi er við því að búast að umferðin um þetta áhugamál aukist enn og hitni aðeins í umræðunum, svo mig er strax farið að hlakka til að sjá okkur fara í 4. eða jafnvel 3. sæti!<br><br>-
“…it's hard to believe anybody ever thought a '58 Buick was an attractive car, unless perhaps you owned a chrome-plating business. Whatever were the circumstances that made people think this thing was beautiful?” - Jay Leno