Nú er rétti tíminn til að koma umræðu af stað. Það hefur verið frekar lítil hreyfing á greinum yfir sumarið og vil ég endilega hvetja fólk til að senda inn greinar.
Þær þurfa eðlilega að vera skiljanlegar og nógu langar. Munið eftir að nota greinaskil og punkta. Ekki væri verra ef myndir fylgja með.<br><br>“They cost the same as ugly ones’” Ferruccio Lamborghini um einkaritarana sína þrjá…