Þá er verið að frumsýna nýjan Lancer eftir nokkura ára fjarveru. Ég átti eitt sinn 94 módel af Lancer Station 4WD og líkaði mér ágætlega við hann. Sérstaklega minnist ég þess hvað hann var góður á möl. Við fyrstu sýn lítur bíllinn vel út, amk. að aftan. Framendinn er með þessum framlugtum sem virðast vera orðinn staðalbúnaður á öllum nýjum bílum, þ.e. risastór. Afturendinn á Station er huge … þ.e. þessi ljós eru spes, spurning hvernig þau eru að virka á mann. Ætli maður kíki ekki á hann um helgina og taka svo sem einn hring á honum.
Dune<br><br>———————————–
clean desk is a sign of a sick mind