Stillingar á twin turbo
Mér datt í hug að varpa fram spurningum fyrir bílaáhugafólkið hér á vefnum. Ég á 3ja lítra twin turbo mmc sem er alveg óbreyttur og mig langar að láta stilla hann og fara yfir hann á verkstæði sem ég get treyst 100%. Þekkið þið einhverja vandaða fagmenn sem geta hjálpað mér???