Ég er með gamlan Mitsuishi Sapporo og var að komast að því
að það er 4G64 vél í honum (eitthvað vélartýpunúmer)

Ég hef verið að kíkja á netið að leita að varahlutum
og þessi bíll er oftast hvergi í neinum listum en samt
er t.d. einhver MMC Van með sömu vélarstærð (2.4l) og sama
vélartýpunúmer, þýðir það að ég geti pantað varahluti
í hann og þeir myndu passa í mína vél?

Getur einhver útskýrt þessi týpunúmer fyrir mig?

Kv.
Gústi