Á <a href="
http://www.vw.is“>vef</a> Heklu fyrir VW má finna eftirfarandi textabút:
Enn meira afl
Þeir sem eru að leita eftir enn meira afli geta valið sér Passat með stærri og kraftmeiri vélum. Í boði er 1.8 lítra, 20 ventla vél með forþjöppu, sem skilar 150 hestöflum og einnig 2.3 lítra VR6, 20 ventla vél sem skilar 193 hestöflum. Þá er einnig í boði 1.9 lítra dísilvél sem skilar 130 hestöflum.
Og enn einu sinni: ”2.3 lítra VR6, 20 ventla vél sem skilar 193 hestöflum"
Jahá, þetta er þá sex strokka vél með 3,33 ventla per strokk? Eða mismunandi marga ventla á hvern strokk? Kannski hafa Heklumenn verið vantrúaðir á að VW byði upp á V5 vél?
Gaman hvað maður rekst á stundum á vafri í leit að upplýsingum…<br><br>-
<i>Horsepower on its own is absolutely nothing.</i> - Gordon Murray