Oft er það þannig að það fyrsta sem manni dettur í hug er það rétta. Ég er komin aftur á þá skoðun að ekkert skili sama performance fyrir peningin og Caterham, því held ég að maður ætti að gleyma öllum hugmyndum um Elise, VX220.
Caterham bílar eru frekar dýrir en virðast halda sér vel í verði, það ætti að vera hægt að fá óaðfinnanlegt eintak hingað með sirka 200 hestaflavél á 3 milljónir. En fyrir 5-6 milljónir (ef maður rosa ríkur) þá er hægt að fá bíl sem er 3.5 sek í hundrað og 4 sek að stöðvar úr 160 kmh.
Það er ekki hægt að toppa það - ekki einu sinni þó bíllinn kosti 5 sinnum meira.
http://www.caterham.co.uk/showroom/preowned/index.htm<br><br>“They cost the same as ugly ones’” Ferruccio Lamborghini um einkaritarana sína þrjá…