Þetta er víst niðurstaðan í USA eftir að hafa hrapað úr 1. sæti 1990 í 26. sæti 2003.
Lagleg flenging það.
Hafa menn skoðun á þessu eða reynslu.
Það eru þrír A Benzar í minni fjölskyldu og það eru nokkur vandræði með sjálfskiptingarnar en alltaf lagað af umboðinu. Svo þekki ég nokkrar sem hafa átt gömlu Benzana frá 1990 og þeir klikka bara alls ekki.
Þetta er líklega það sem gerist þegar menn gera annað tveggja eða bæði, fara í samstarf við Chrysler og stytta sér leiðir við framleiðslu gæða bifreiða.<br><br>“They cost the same as ugly ones’” Ferruccio Lamborghini um einkaritarana sína þrjá…