Elesar og stinni, Volvo 400 serian og S/V40 eru ekki sænskir bílar. Þeir eru hannaðir og framleiddir af Nedcar í Hollandi.
Alvöru Sænskir Volvoar eru til að mynda 200, 700, 900/90, S60 serian. 850/70 er fjölþjóða framleiðsla, aðallega þó sænsk og belgísk. C70 er alfinnskur framleiddur i sömu verksmiðju og Porche Boxter. Gæðastandardinn er misjafn eftir framleiðslustöðum og þar hafa hollensku bilarnir staðið sig verst. Sá sem heldur því fram að nokkur Volvo sé lélegur bíll hefur greinilega ekki kynnst þeirri snilld sem þeir hafa uppá að bjóða. 240 serian er tvímælalaust besti bíll sem hefur verið gerður.