ég myndi setja alveg 35 pund þau eru það breið. Annars bara ágætt að byrja á 35 kannski og prufa sig áfram með því að lækka, en alls ekki fara niðurfyrir 30
það stendur í bensínlokinu á mínum bíl allavega <br><br>—————— “It's 106 miles to Chicago, we've got a full tank of gas, a half pack of cigarettes, it's dark outside, and we're wearing sunglasses” -Aykroyd “Hit it” -Belushi
Sæll hagur. Loftþrýstingur í dekkjum fer eftir stærð þeirra, og þyngd bílsins. Ef það stendur ekkert um loftþrýsting í dekkjum í handbók bílsins þíns, þá er góð aðferð að kríta neðan á munstrið á dekkjunum, og svo keyra aðeins beint á þurru malbiki. Svo skoðarðu hvort krítin fer jafnt af öllu munstrinu, ef krítin fer meira af hliðunum en miðjunni, þá er oflinnt í dekkjunum, en ef krítin fer af miðjunni, þá er of hart í dekkjunum. Kveðja habe
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..