Ok, við vitum öll að Italdesign hannaði Daewoo línuna? Leganza er reyndar ekki slæmur og Matiz nokkuð nettur, en restin… úff!
Vitandi hvaða aðrir bílar komu frá Italdesign hlýtur maður að giska að þetta hafi verið ljótur og dýr grikkur. Sérstaklega þar sem Matiz var í raun unninn fyrir Fiat.
Daewoo hlýtur að hafa fattað að það var verið að spila með þá svo þeir fengu Pininfarina til að hanna næsta Nubira. Og vitiði hvað? Pininfarina ákvað að gera grín að Daewoo sem enn og aftur ákváðu að framleiða djókið…<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>“Lamborghinis should be controversial - we have to have people who hate Lamborghinis.” - Giuseppe Greco, President of Automobili Lamborghini, Evo #016</i><br><h