Foreldrar þínir eru greinilega smekks fólk :)
Annars hef ég ekki prófað 93ss ennþá (að því að ég best veit þá er bara búið að flytja inn einn slíkan. Sá bíll var seldur til Akureyrar og var því bara til sýnis hjá þeim, ekki hægt að prófa.) og get því ekkert sagt til um aksturseginleikana út frá eigin reynslu.
Þú færð sjálfsagt bestu svörin á <a href="
http://www.saabnet.com">saabnet.com</a>, og þá sérstaklega á korkunum þar (bulletin boards, vinstra meginn á forsíðunni). Það eru hátt í 200.000 Saabáhugamenn sem heimsækja þessa síðu í hverjum mánuði og því af nógu að taka af umræðu og upplýsingum um öll módelin.