Það er ekki fjöldi snertiflata sem skiptir máli, heldur hversu milkum þunga þeir deila með sér, bæði inbyrðis og tótal.
Grinnall er 390kg, það gerir 130 á hjól.
Caterham er 540kg, það er 135 á hjól
Grinnall 0-100, 4,5
Caterham 0-100, 6,5
báðir þessir tímar eru með entrylevel vélum
þrátt fyrir það þarf superlightin til að ná sömu hröðun og minni vélin í grinnall.
Það er einungis R500 sem hefur minni þyngd á per hjól en Grinnal.
Ekki mikill munur ég veit, en það segir samt að þessi bíll(eða hjól) er í anda Lotus, less is more.
Ég er samt ekki að segja að ég taki þennan fram yfir Caterham(sem er jú Lotus seven endurbygður). Ég er bara að fagna fjölbreytnini.
Og allt um jaguarinn kemur í DV þessa helgi, ef pláss leyir, annars næstu ;)
Að sigra heiminn er eins og að spila á spil
Þú getur reyndar fengið Caterham sem er léttari en Grinnall og MUN sneggri í hundraðið. Það kostar auðvitað allt.
Ég er bara að velta fyrir mér dýnamíkinni með 3 hjól. Þeir gerðu a.m.k. ekki þau mistök að hafa eitt stýrt hjól og tvö drifin! En svo er líka annað mál og það er hvernig þunganum er dreyft í Grinnall eins og ég minntist á og hvaða áhrif það hefur á roll að hafa bara eitt að aftan.
Svo auðvitað hefur Caterham tvö hjól til að skila afli í götuna á móti einu.
Athugaðu líka að R500 er ekki léttasti Caterham sem þú færð, þú getur fengið MIKLU léttari Caterham. Besta dæmið er Caterham 7 Fireblade Richard Meaden's ritstjóra á Evo. Sá bíll er núna 369 kíló og 130 bhp! Reyndar kostar sá 24þ. pund, en hægt að fá þá mun ódýrari, þó myndi það þýða að þeir yrðu nær 400kg. Fireblade Meaden's er 3,8 með 0-60mph.<br><br><b>Peter Dron skrifaði:</b><br><hr><i>“I have judged cars prematurely, as either beautiful or ugly, at motor shows, and then later changed my opinion, for better or worse.” - Evo #47</i><br><h
0