Nýi passatinn ljótur?
Eftir að hafa séð umfjöllun um nýja passatinn í mótor fór ég og skoðaði sjálfur og ég get ekki sagt annað en að ég hafi orðið fyrir vonbrigðum með bílinn, þessi nýji framendi er alveg sorglega ljótur. Það er fátt sorglegra en að sjá bíl sem hefur verið eytt $tórum pening í að endurhanna verða bara plain ljótann. Er ekki einhver sammála mér eða er ég bara klikk?