Sælir bílafræðingar… ég á Mözdu 626 '88 2000GT… fínn bíll í alla staði og í toppástandi. Ég hef bara verið að velta því fyrir mér hvað það myndi kosta að uppfæra hann aðeins… gera hann kannski aðeins kraftmeiri og flottari. Hver væri “byrjandapakkinn” í því? :) Hvað kostar t.d. KN loftsía, flækjur osfrv… er eitthvað fleira sem þið getið bent mér á?

kv,
monty