Ford Sierra RS Cosworth til sölu. <b>Þarf að seljast sem fyrst vegna flutninga!</b>

Boddí er 1984 árgerð en vél og fleirra er á bílinu 1994-1996 árgerð. Gerður upp sem RS Cosworth á árunum 1996-1998.

Ýmislegt um hann:
Cosworth 2.0 16V DOHC Turbo mótor, um 330hö.
Hybrid túrbína frá Garrett, stage 2, er að blása 20psi en ræður við allt að 28psi.
3“ pústkerfi frá túrbínu.
Gylltar Raceline 17” felgur.
Mikið lækkaður.
Stillanlegir Koni demparar.
Eibach gormar.
K&N loftsía.
Group A loftinntak.
Silicon hosur á vél og intercooler.
Group A blow-off valve.
AP Racing kúpling
AP Racing bremsur
Group A kælikerfi.
Group A olíukerfi.
Group N fóðringar í stýrisendum.
Massívur áltrutbar að framan.
Rústfríir olíu og vatnsdunkar.
Vírofnar slöngur á vél.
Orginal Recaro körfustólar.
Whale-tail Cosworth spoiler.
Boostmælir sem virkar líka sem shiftlight frá Armtech.
Boost, olíuhiti, vatnshiti og bensínþrýstingsmælar frá Racetech.
Momo stýri, gírhnúður og handbremsuhandfang.
Engin skráargöt (en það eru hurðarhúnar).
Þjófavarnarkerfi.

Myndir og fleira má finna á

Verð: 1.150þús en ég gef ágætan staðgreiðsluafslátt.

GSM - 692-8904 / E-mail - arnarfb@mmedia.is<br><br><b>“You too will come to understand fear, as I have”</b>
<i>-Pious Augustus-</i>

<font color=“#FF0000”><a href=“mailto:arnarfb@mmedia.is”>E-mail</a> | <a href="http://kasmir.hugi.is/jonkorn“>Kasmír síðan!</a> | <a href=”http://jonkorn.tk“>Hin síðan!</a> | <a href=”http://www.cardomain.com/id/jonkorn"> Cardomain síðan!</a></font
Þetta er undirskrift