Let me get this straight. Þú átt Si corollu með 4A-FE 1,6 og villt setja innspítinguna úr gömlu 4A-GE í þína vél. Ég get lofað þér því að þú græðir ekkert á því nema að þú sért búinn að tjúna vélina mikið en hún á ekki eftir að flæða betur með þessari innspýtingu. Hvað hafðirðu hugsað þér að skipta um? Allt EFI kerfið með tölvu kannski( pumpu og spíssa þá aðallega bíst ég við ).
Það sem þér vantar til að vélin flæði betur er heddið af 4A-GE. G-ið í 4A-GE segir þér að þetta er performance vél og að það hafi verið fiktað í heddinu (af Yamaha aðallega) til þess að vélin flæði betur og verði kraftmeiri. F stendur fyrir Economy.
Ég ráðlegg þér frekar að kaupa nýja vél og þá helst fronclip í staðinn fyrir hedd eða innspýtingu.
Good Luck!<br><br>Fenix
“If everything seems under control, you're just not going fast enough.”