Varðandi hægri stýri þá er mun varasamara að vera að taka fram úr með hægra stýri.Aðalástæða þess að skipt var yfir í hægri umferð var sú að +90% hérna voru með stýrið vinstra megin og óhöpp vegna framúraksturs voru nokkuð algeng þar sem að bíllinn var kominn góða leið yfir á hina akreinina áður en bílstjórinn sá það sem framundan var.
Frekar spurning um að bifreiðaskoðun leyfi bílinn frekar en að löggan fari að dissa þig. Ég hef þónokkuð oft séð bíla með stýrið hægra megin skráða hérna á landi þannig að þetta ætti alveg að vera löglegt. En mundu þetta með framúraksturinn.
Ég þekki ekki bodygerð skyline en ég leyfi mér að fullyrða að flestir bílaframleiðendur framleiði bílana með 2 götum fyrir stýri og síðan sé bara fyllt upp í ónotaða gatið. Ef þetta er raunin í Skyline þarf einvörðungu að snúa stýrissnekkjunni við (Þegar ég hugsa út í það þá þarf væntanlega stýrissnekkju sem snýr öfugt við þá sem er í bílnum) og cockpitinu ;).
Kostnaðurinn fer bara eftir því hversu dýrt er að fá hluti í skyline, vinnan er sáralítil ef menn kunna eitthvað til verka.<br><br><b>bebecar skrifaði:</b><br><hr><i>ég vil miklu frekar eiga bíl sem bilar heldur en eiga bíl sem er karakterlaus… það er nefnilega hægt að laga bilanir en ekki karakter.</i><br><hr>
<b>Thyrnir skrifaði:</b><br><hr><i>Ég þekki einn sem sett V-power á bílinn sinn og hundurinn hans Dó , konan fór frá honum og börnin hans þykjast ekki þekkja hann í dag :P
</i><br><hr>
<b>Iron Maiden</b> eru rutmatískir snillingar
<a href=“mailto:ofurkongur@hotmail.com”>minns</a> <a href="
http://bjarnaland.blogspot.com">The rebels</a