Það er hárrétt, þeir eru mjög dýrir í USA á meðan það er hægt að fá Skyline innflutann frá Japan á hagstæðum verðum í UK. Fyrir ævintýragjarna væri hægt að athuga innfluttning frá Japan…
Ég held að maður geti orðið fengið R32 GT-R á um 10þ. pund í UK í dag.<br><br><b><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>I'm feeling supersonic, give me gin and tonic</i><br><hr></
Þarf ekki að vera lélegur bíll né mikið keyrður. Það er nokkuð síðan Evo prófaði R32 bíl sem einmitt kostaði um 10þ. pund og voru yfir sig hrifnir. Nota bene prófuðu þeir líka R33 og R34 en fannst R32 skemmtilegastur.
Þú verður að athuga að Bretar eru að flytja þessa bíla inn notaða “grátt” frá Japan og bílar eru mjög ódýrir í Japan og sérstaklega notaðir.<br><br><b><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>I'm feeling supersonic, give me gin and tonic</i><br><hr></
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..