þetta kemur held ég allt saman til landsins en þessum efnum er bætt útí hjá dreifingaraðilunum, held ég.
Þessi efni eru m.a. hreinsiefni eins og er hægt að kaupa á brúsum á bensínstöðvunum.
Það er allt í lagi að kaupa bensín hjá orkunni og ób stöku sinnum en það er betra að taka hjá esso, olís og shell svona inn á milli.
Það var einn sem sagði mér frá því “hvurslags helvítis sull”( eins og hann orðaði þetta) þetta væri sem þeir eru að selja. Hann tók bensín á ísafirði, það er bara esso stöð hér, keyrði suður á tanknum og hann dugði alla leið suður. Svo tók hann á orkunni áður en hann lagði af stað vestur aftur og þegar hann kom á hólmavík voru 3/4 búnir af tanknum!<br><br>
————————
“Je suis né pour être conducteur sauvage ”
Accent ‘95 - Micra 2,0GTi ’96