Er nokkur hætta á að olía brenni, þá meina ég að kvikni í henni, ef hún lekur á pústgreinina?
Það er farin einhver pakkning undir ventlalokinu á vélinni í bílnum mínum og það vill leka smá olía niður á pústgreinina. Svo þegar pústgreinin fer að hitna ríkur auðvitað úr þessu.

Ég veit reyndar að á sumum listflugvélum er reykurinn gerður með því að sprauta oíu á pústið.

Ef þið vitið eitthvað um þetta endilega látið mig vita…<br><br>
————————
“Je suis né pour être conducteur sauvage ”
Accent ‘95 - Micra 2,0GTi ’96