Bristol Cars í Bretlandi trúir greinilega á að maður kaupi sér bíl fyrir lífstíð. Kíkið bara á http://www.bristolcars.co.uk/Renovate.htm en þar bjóða þeir upp á þá þjónustu að “uppfæra” gamla bíla.

Einhverjum finndist þetta kannski vafasamt þar sem um klassíska bíla er að ræða, en mér finnst viss sjarmi yfir því að verksmiðjan sjái um að bíllinn manns standist tímans tönn en endist hana ekki bara!<br><br><b><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>I'm feeling supersonic, give me gin and tonic</i><br><hr></b>
<a href="http://thisgeeksworld.blogspot.com">Nöldrið</a> mitt er nánast dautt, en ber samt að nálgast með opnum huga.