Hérna er heimasíða Nürnburgring-Nordschleife. Alvöru brautin sem er yfir 20km að lengd en ekki þessi aumingja nútíma F1 braut! Þetta þykir ein erfiðasta kappakstursbraut í heimi.
Á síðunni eru myndir og listi yfir hringfara og metin sem þeir hafa sett. T.d. issuð þið að Porsche 911 GT3 og 911 Turbo (996) náðu sama tíma? Reyndar var það meistari Walther Röhl sem keyrði GT3 en ég veit ekki hver keyrði hinn.
http://www.born-free.net/nordschleife.html<BR