Svona er saga nær allra sportbílaframleiðenda. En í dag eru liðin 8 ár frá því (minnir að það hafi verið Boxster sem bjargaði Porsche, er það rétt?) og fjárhagsstaða Porsche er frábær. Með Cayenne verður hún væntanlega bara enn betri.
Ég vildi óska að það væri hægt að vísa á netinu á grein eftir Peter Dron úr Evo Magazine um módelstrategíu Porsche á 9. áratugnum. Mjög áhugaverð lesning tengd þessu.
Mér þætti ákaflega gaman að sjá bíl á borð við 924/944/968 koma aftur fram hjá Porsche. Það gæti kannski líka glætt fjárhagsstöðuna? ;)
Var það ekki annars líka Ferdinand Piech sem kom Porsche á réttan kjöl? Held ég hafi heyrt áhugaverðar sögur af stjórnunartækni hans… :)<br><br><b><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Overkill just isn't enough…</i><br><hr></b>
<a href="
http://thisgeeksworld.blogspot.com">Nöldrið</a> mitt er nánast dautt, en ber samt að nálgast með opnum huga.