Meðan að grein heldur athygli manns er hún ekki of löng. Ég er frekar á því að vanda sig við að búa til eina grein sem er áhugaverð í gegn en að klippa of langa grein í tvennt, því ef grein heldur manni við efnið er hún aldrei of löng. Sama hve löng hún er.
En greinarskil eru möst, greinarmerki eru líka eitthvað sem hjálpar til við að gera grein læsilega. Gott málfar og stafsetning er svo oft munurinn á grein sem maður þarf að berjast við að lesa og maður getur ekki hætt að lesa.<br><br><b><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Overkill just isn't enough…</i><br><hr></b>
<a href="
http://thisgeeksworld.blogspot.com">Nöldrið</a> mitt er nánast dautt, en ber samt að nálgast með opnum huga.