ég var að spjalla við vin minn en hann lenti í því að keyra aftaná kyrrstæðan bíl á ca. 80 km. hraða og loftpúðarnir blésust ekki út. Ég vil ekki tilgreina bíltegundina en þetta var u.þ.b. 5 ára gamall bíll. Viðkomandi sem ók bílnum slasaðist sem betur fer ekki, þar sem öryggisbeltin tóku af mesta höggið. Ég veit til þess að bíllinn fór í rannsókn og haft var samband við viðkomandi bílaumboð. Hver er réttur viðkomandi? Nú er 3. ára verksmiðjuábyrgð á bílnum ef um galla er að ræða. Er þetta ekki það mikið öryggisatriði að 3. ára ábyrgðin á ekki lengur við? Þekkiði eitthvað til svipaðra mála?

kveðja
Dune<br><br>———————————–
clean desk is a sign of a sick mind
———————————–