Var að kaupa mér tweeter hátala og er í smá vandræðum um hvar sé best að setja þá. Ég er algjör klaufi hvað varðar þetta og fékk mikla hjálp í að tengja keiluna mína
..svo það sem ég var að spá:
Þarf ég að skrúfa þá fasta?
ef svo er hvar er best að setja þá án þess að skilja eftir gat á innréttingunni?
og svo eitthvað annað sem ykkur dettur í hug sem gæti hjálpað mér!
Takk takk
Kuldi<br><br>Þegar vínvíman rennur af manni, þá rennur á hann óráð veruleikans.
________________________________________________