Ég er búinn að setja upp heimasíðu með upplýsingum um Saab projectið mitt. Hún er að vísu ekki alveg tilbúin, en er vel á veg komin. Ég var að velta því fyrir mér hvort einhverjir fleiri hér lumuðu á einhverjum svona projectum og væru kanski með svona síðu þar sem hægt væri að fylgjast með gangi mála.
Ég ákvað að hafa síðuna mína á ensku þar sem ég hef töluverð samskipti við Saabáhuga menn erlendis, auk þess sem Íslendingar hafa löngum þóst vera mellu færir á ensku;)
<a href="http://www.hi.is/~thmj">http://www.hi.is/~thmj</a>
Endilega komið með smá gagnrýni.