SkuliTyson
Ég er nú algerlega ósammála Svessa í því að þetta sé wannabe,
þar sem að margir af þessum bílum eru endurhannaðir, og þú getur fengið betri fjöðrun, bremsubúnað, öflugri vélar og kassa, en það er nú sjálfsagt dýrt ef þú ættlar að bæta Lambo búnað.
Þú getur valið úr splunku nýjum grindum sem eru úr stáli og jafn vel áli, þú getur valið boddy úr trefjum, carbon fiber,stáli og áli ,þú getur sett hvaða kassa eða vél sem þú villt í græuna, sem gefur þér töluvert meiri möguleika heldur en þegar þú kaupir orginal bílinn.
Þá er ég ekki að tala um að setja boddí á Fiero eða Mustang grind, sem er reyndar ekki slæm hugmind þar sem að þú getur fengið allt í þetta project sem þarf til að laga aksturseiginleika bremsur og vélarbúnað.
Svo er líka algjör snilld að hafa sett saman sinn eiginn bíl,
sem mér finst nú svolítið meira en wannabe, þú ert ekki wannabe nema þú sért að reina að vera eitthvað sem þú ert ekki, og ef þú setur saman svona bíl þá ertu allt annað en wannabe , því þú tókst á þig stórt verkefni og laukst því.
Menn eru hættir að kall þessa bíla kit car þó þeir gangi oft undir því nafni , þeir fóru að kalla þá speciality cars í kringum '93-95.
Ekki lít ég á Cobruna hér í bæ sem Wannabe , géðveikt tæki.
Það er hálf einkennilegt að wannabe tæki eins og kit Cobrur eru að fara á 30-75 þúsund dollara í Bandaríkjunum.
Það er wannabe að láta sig dreyma , og gefast bara upp án þess að reyna.