Það skiptir ekki neinu, nema passaðu þig á því þegar þú ert búinn þarf bílinn eða bremsurnar smá tíma til að fara að virka, þú ýtir nokkrum sinnum á bremsuna, og þá kemur þetta inn eftir skiptingu, pabbi var einu sinni nýbúinn að skipta og vinnufélagi hans bakkaði bílnum út, og keyrði síðan smá áfram á 5km hraða, og gat ekki bremsað og keyrði á annan kyrrstæðan bíl á planinu. Okkar bíll fékk þar með ónýtt framljós og smá beyglu í húddið, en síðan bakkaði bíll á okkar bíl og við fengum þar með beygluna sem hafði komið útaf bremsuleysi bætta ásamt bílljósinu.
Bara passa þig á því, annars er ekkert mál að gera þetta.<br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>]
</font