Ég var að spá hvort það eru einhver lög um filmur í bílum , þar að segja í framrúðum. það er stundum þannig að ef menn setja ljósustu filmur í framrúðurnar á bílunum hjá sér þá er löggan komin strax og lætur þá rífa úr á staðnum? þetta skemmir ekkert útsýnið úr bílnum . samt eru sumir sem sem fá að hafa þetta í án athugasemda löggunar en ef það eru strakar 17-20 ara þa er ekki sjens að þeir fái frið.
Bara spá í þessu og tjekka hvort einhverjir hafi lent í þessu.