Ég hef mest notað á bílinn eitthvað sem heitir B2000, og ég hef ekki fundið það í einhvern tíma, mér fannst þetta fínt efni, ekkert erfitt að nudda þetta á og þannig, síðan var líka hægt að nota þetta á gluggana.
Og fyrir gluggana þá er það Car Glass polish frá Autoglym (fæst í Bílanaust), það er magnað, síðan til þess að hreinsa gluggana eftir að þú setur á er nóg að strjúka af þeim með hreinum klút, ekkert vesen, en ég veit ekki hvað það endist lengi (ég er að gera tilraun með þetta sem byrjaði um helgina, og mun hún standa allavegana nokkra daga í viðbót.)<br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>]
</font