Var að enda við að horfa á einn þátt frá þeim þar sem Karl Gunnlaugsson reynsluók Audi S4, mjög smekklegur bíll og ekkert að honum, en pælingin sem poppaði uppí höfðinu á mér var sú að ég hef aldrei séð einn einasta Volvo í þessu þáttum en maður hefur nú eiginlega séð flestar aðrar tegundir hjá þeim.

Eru þeir hræddir við Volvo?

Bara smá pæling.<br><br>
Hérna á að vera rosa flott mynd og undirskrift en þar sem ég hef ekk hugmynd hvernig á að setja mynd í þessu nýja dæmi sem Hugi.is er

Ef einhver hérna veit hvernig þetta er gert vinsamlegast sendu mér skilaboð

<a href="http://kasmir.hugi.is/insane">Leikjalisti</a