ég veit um bíl sem mig langar frekar mikið að gera upp. hann er í mikilli niðurníslu og hefur ekki verið hreyfður í örugglega 15 ár eða meira. þannig að ég spyr: hversu erfitt er að gera upp svona bíl sem er líklega mjög ryðgaður? er þetta ekki aðalega bara tími sem fer í þetta? og hverjar eru líkurnar á að undirvagninn sé það ryðgaður að ekki sé hægt að gera upp bílinn?

einnig ef einhver veit um góða síðu á netinu um að gera upp bíla má hann pósta henni.