Þetta er vélin sem bmw notuðu í formúlunni 1987, 1500cc og 1500 hestöfl. Enginn formúlubíll er svona kraftmikill í dag og þó með helmingi stærri vél.
Þessi vél keyrði á 59psi boosti í keppni og 74psi í tímatöku, 1000 hestöfl per líter…. alvöru power þar á ferð.
Eldsneytið var Toulene (Sem er ekkert annað en málningarþynnir) sem var svo þynnt út með n-heptane til þess að lækka oktanatöluna niður í 102 til þess að fylgja reglum í formúlunni, en toulene hefur oktanatöluna 114 (R+M/2)
Í dag hefur þeim enn ekki tekist að bæta tímana í sumum brautum frá túrbó tíðinni.<br><br>–
N/A kraftur, hvað er nú það?
–