Ég er á sunny gti og hef verið að keyra hann i með bilaða
bensindælu.. það lýsti sér þannig að hann var bara leiðinlegur
í gang og kraftlaus og svona..
núna loksins er ég búinn að kaupa nýja dælu og setja hana í..
það var allt annað að keyra hann þá..
ég var að skella bilnum i smurningu og er búinn að nota redex
til að hreinsa bensintankinn og eitthvað lika til að þrífa
innspýtinguna og spíssana og það..
en núna er smá vandamál..
þegar ég er að keyra bilinn.. og er kannski i öðrum gír i svona
4500 snúningum og hægi á mér niður i 2000 og ætla svo að gefa í
fer hann frekar hægt upp.. og þegar hann er kominn aðeins yfir 3000 þá kickar hann inn og brunar alveg upp..
þetta minnir alveg svakalega á hvernig hann var þegar dælan var biluð..
gæti þetta verið eitthvað stillingaratriði eða ?
um von um góð svör
kv Sigurgei