Þetta er ágæt vísbending um hvað bíllinn er að gera en ekkert nákvæmt. Fínt til að prófa og sjá, hvernig upptakið breytist við að breyta tímanum á kveikjunni, breyta loftþrýstingi í dekkjum og svona. Mæli þó frekar með streetdyno, home dyno eða road dyno, eða hvað sem öll þessi prógrömm heita ef menn eru eitthvað í tjúningahugleiðingum, þau gefa ekki nákvæmar hestaflatölur frekar en G-techið, en gefa þrælnákvæma togkúrfu og hestaflatölur sem eru mjög nálægt ef allt er stillt rétt<br><br>–
N/A kraftur, hvað er nú það?